Konur og Landspítalinn / 2. pistill

Konur og Landspítalinn / 2. pistill
Landspítalinn 1934

Konur og Landspítalinn / 2. pistill

„Ţörfin kallar hćrra međ hverju ári“ (Ingibjörg H. Bjarnason)

Í öđrum pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala verđur fjallađ um Landspítalasjóđ. Til hans var stofnađ áriđ 1915 og efndu konur til fjölbreyttra viđburđa um allt land til ađ safna fé í sjóđinn. Međal annars stóđu ţćr fyrir mikilli útihátíđ á Austurvelli í tilefni af útgáfu fyrsta tölublađs 19. júní áriđ 1917. Konur gengu fylktu liđi frá skólagarđinum viđ tjörnina međ konu í broddi fylkingar sem bar íslenska fánann. Ţađ mun hafa veriđ í fyrsta sinn sem íslenski fáninn var borinn í skrúđgöngu. Í árslok 1917 höfđu safnast 45.000 krónur í sjóđinn – en nćstu árin gerđist harla fátt utan vinnu viđ teikningar.

Konum fór ađ leiđast hikiđ á landsstjórninni og ađgerđarleysi Alţingis og áriđ 1923 tekur Ingibjörg H. Bjarnason máliđ upp í rćđustól Alţingis. Ţar segir hún međal annars: „og afskiptum íslenskra kvenna má vissulega ađ nokkru leiti ţakka ţađ ađ landspítalamáliđ á nú nćrri óskipt fylgi allra, jafnt karla sem kvenna um land allt“.

Í rćđu sinni reifađi hún einnig kyrrláta en ötula baráttu kvenna árin áđur og mikilvćgi sjóđsins sem fólk af öllu landinu hafđi lagt fé til fyrir ţeirra tilstuđlan.   Svo segir orđrétt í rćđunni: „Ég skal í ţessu sambandi taka ţađ fram ađ konur ćtluđu sér aldrei ţá dul ađ reisa landspítala. Ţeim var frá upphafi ljóst ađ ţađ hlyti ríkissjóđur ađ gjöra og ţađ viđurkennir bćđi ţing og stjórn. En viđ svo búiđ má ekki lengur standa. Ţörfin kallar hćrra međ hverju ári, ţörfin fyrir bćttum kjörum sjúklinga og ţörfin fyrir betri námskjörum lćknaefna“.

Eftir ţetta hófu konur viđrćđur viđ landsstjórnina um ađ ríkiđ legđi fé til framkvćmda á móti fé úr Landspítalasjóđnum. Konur töldu sig hafa samiđ um fjárframlög til byggingarinnar áriđ 1924 en ekki var stafkrók um framkvćmdir viđ landspítala ađ finna á fjárlögum fyrir áriđ 1925. Urđu ţađ konum mikil vonbrigđi og skrifuđu ţćr í blađiđ Iđunni í febrúarmánuđi ţađ ár: „Ţađ reyndist rétt sem oss grunađi ađ eigi mundi neitt gert af hálfu ríkisstjórnarinnar til ţess ađ koma byggingu landspítala á rekspöl. Fjárlagafrumvarpiđ nefnir hann ekki á nafn. En ţó mun máliđ ekki dautt heldur mun ţađ sofa, ţví lífsmark er međ ţví ţar sem gerđ hefur veriđ kostnađaráćtlun og uppdrćttir ađ sjúkrahúsi“.

Í nćsta pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala verđur fjallađ um borgarafund sem talskonur spítalans stóđu ađ og kom málinu á skriđ. Svo mjög var ţolinmćđi ţeirra á ţrotum ađ Bríet Bjarnhéđinsdóttir lagđi til ađ Alţingi myndi einungis starfa annađ hvert ár, hitt áriđ rynni kostnađur viđ ţinghald í byggingasjóđ nýs Landspítala.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is