Fjarstćđukenndar hugmyndir sem seinka byggingu nýs Landspítala um a.m.k. 10-15 ár

Arnar Páll Hauksson rćddi viđ Ţorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. Janúar um hugmyndir Sigmundar Davíđs formanns Miđflokksins um "ađ byggja nýjan flottan Landspítala ţar sem allt er glćnýtt og í samrćmi viđ ţarfir nútímaheilbrigđisţjónustu, hafa hann á góđum stađ í fallegu umhverfi, skipuleggja spítalann ţannig ađ hann virki sem öflug heild og gera ţetta allt hrađar, hagkvćmar og betur en áđur var taliđ" eins og hann lýsir svo fjálglega. Hlusta má á  viđtaliđ á ţessum tengli.

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is