Fjarstæðukenndar hugmyndir sem seinka byggingu nýs Landspítala um a.m.k. 10-15 ár

Arnar Páll Hauksson ræddi við Þorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. Janúar um hugmyndir Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins um "að byggja nýjan flottan Landspítala þar sem allt er glænýtt og í samræmi við þarfir nútímaheilbrigðisþjónustu, hafa hann á góðum stað í fallegu umhverfi, skipuleggja spítalann þannig að hann virki sem öflug heild og gera þetta allt hraðar, hagkvæmar og betur en áður var talið" eins og hann lýsir svo fjálglega. Hlusta má á  viðtalið á þessum tengli.

 


Svæði

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is