Fréttir frá stjórn

Bréfiđ er hér ađ neđan:

Ágćti félagi

Framundan er málţing á vegum Spítalans okkar, ţađ ţriđja frá stofnun samtakanna. Málţingiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 6. október og hefst kl. 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málţingsins er Spítalinn rís og viđ höfum fengiđ góđa gesti til ađ flytja erindi. Ţeir eru Guđrún Nordal forstöđumađur Árnastofnunar, Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri Nýs Landspítala og Páll Matthíasson forstjóri Landspítala. Lokorđ flytur borgarfulltrúinn Heiđa Björg Hilmisdóttir.

Stjórn Spítalans okkar horfir til framtíđar viđ skipulagningu málţingsins og veltir upp spurningum á borđ viđ: Hvađa ţýđingu hefur nýtt og fullbúiđ sjúkrahús fyrir íslenska heilbrigđisţjónustu? Hvernig verđur framkvćmdum háttađ á nćstu árum? 

Bygging sjúkrahótels viđ Landspítala gengur vel. Ţegar hafist var handa viđ byggingu ţess ţurfti ađ loka götunni frá Barónsstíg ađ ađalinngangi spítalans. Ný ađkeyrsla var opnuđ í  síđustu viku ţegar heilbrigđisráđherra og forsvarsfólk sjúklingasamtaka klipptu í sameiningu á borđa á sólríkum morgni.

Sjúkrahóteliđ er hluti af fyrsta áfanga nýbygginga Landspítala viđ Hringbraut og verđur tekiđ í notkun á nćsta ári. Á sjúkrahótelinu verđa 75 herbergi og ţađ mun gjörbreyta ađstöđu fyrir sjúklinga og ađstandendur. Ef ţú vilt frćđast nánar um sjúkrahóteliđ bendum viđ á heimasíđu Nýs Landspítala, www.nyrlandspitali.is og Fésbókarsíđu Spítalans okkar.

Eins og viđ höfum áđur fjallađ um í fréttabréfi til félaga var á haustmánuđum 2015 samiđ viđ Corpus3  um fullnađarhönnun međferđarkjarnans en hann er stćrsta bygging fyrsta áfanga uppbyggingar Landspítala viđ Hringbraut. Međferđarkjarninn mun hýsa alla bráđastarfsemi Landspítala ásamt legudeildum međ um 210 sjúkrarúmum. Hönnunarvinnu viđ međferđarkjarnann miđar vel og hundruđir starfsmanna Landspítala hafa tekiđ ţátt í henni.

Ţegar fyrsta áfanga uppbyggingar Landspítala viđ Hringbraut lýkur verđur hćgt ađ ljúka sameiningu spítalanna í Reykjavík sem hófst áriđ 2000. Viđ horfum ţví vongóđ til framtíđar.

Viđ hvetjum ţig til ađ fylgjast međ fréttum af framkvćmdum viđ nýbyggingar Landspítala.

Kćr kveđja,

Stjórn Spítalans okkar

Anna, Jón Ólafur, Oddný, Ţorkell, Gunnlaug, Kolbeinn og Sigríđur.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is