Hjúkrunarfrćđingar segja forgangsmál ađ byggja nýjan spítala

Í greininni kemur m.a. fram ađ ţađ fćrist sífellt í vöxt ađ ónćmar bakteríur greinist hjá sjúklingum sem getur veriđ erfitt ađ međhöndla. Einangrun ţeirra sjúklinga er mikilvćg en illmöguleg á Landspítala sökum ţess ađ húsnćđiđ mćtir ekki ţeim kröfum.

Faghópur um hjúkrun sjúklinga međ sýkingar hefur ţungar áhyggjur af húsnćđi Landspítala og telur byggingu nýs spítala mikilvćgt skref. Ţar verđur gert ráđ fyrir ađ öll herbergi séu einbýli međ salerni og sturtu, sem er gríđarmikilvćgt til ađ stemma stigu viđ dreifinga ónćmra baktería - og eykur ţannig öryggi sjúklinga. 

Greinina í heild sinni má lesa hér. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is