Mikilvćg skref stigin í uppbyggingu nýs Landspítala

Ţćttir sem tengjast nýjum Landspítala úr nýrri ríkisfjármálaáćtlun fyrir árin 2017-2021

Byggingaframkvćmdir viđ fyrsta verkáfanga, einkum međferđarkjarna og rannsóknarhús, verđa bođnar út áriđ 2018 og komnar á fullan skriđ á árunum 2019–2021. Ţćr framkvćmdir koma til viđbótar byggingu sjúkrahótels sem áformađ er ađ ljúki áriđ 2017 og fullnađarhönnun nýs međferđarkjarna sem ţegar hafđi veriđ gert ráđ fyrir í fjárlögum 2016 og síđustu ríkisfjármálaáćtlun en sá kostnađur er áćtlađur 5,3 mia.kr. frá árinu 2016.

Í tillögu til ţingsályktunar um fjármálaáćtlun fyrir árin 2017-2021 segir um nýjan Landspítala:

    • ...í áćtluninni er ţannig gert ráđ fyrir fullri fjármögnun á umfangsmiklum framkvćmdum og ţýđingarmiklum verkefnum. Ber helst ađ geta fjármögnun fyrstu áfanga í byggingu nýs ţjóđarsjúkrahúss sem mun marka ţáttaskil í uppbyggingu á góđri heilbrigđisţjónustu í landinu. Ţá er jafnframt fjármagni bćtt viđ gildandi tćkjakaupaáćtlun fyrir stóru sjúkrahúsin tvö sem mun ennfremur hafa í för međ sér mikinn faglegan ávinning fyrir starfsmenn en ekki síst bćtta ţjónustu viđ sjúklinga...
    • [...]
    • ...auk ţess sem framundan eru umfangsmiklar fjárfestingar í tengslum viđ Landspítalann, einkum ţegar líđur á áćtlunartímabiliđ...
    • [...]
    • ...frekari uppbygging er fyrirhuguđ, sbr. ályktun Alţingis frá janúar 2014 um endurbyggingu LSH viđ Hringbraut. Framkvćmdir eru hafnar viđ sjúkrahótel og lokahönnun međferđarkjarna er hafin skv. fjárlögum ársins 2016...

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is