Mikilvćgir áfangar í byggingu nýs Landspítala

Mikilvćgir áfangar í byggingu nýs Landspítala
Skóflustunga ađ međferđakjarna

Á ađalfundinum flutti Anna Stefánsdóttir formađur skýrslu stjórnar. Ţar kom međal annars fram ađ nokkrir mikilvćgir áfangar hafi náđst í byggingu nýs Landspítala viđ Hringbraut á árinu 2018. Vinna viđ gatnagerđ og jarđvinnu vegna framkvćmda viđ međferđarkjarna hófst í lok sumars og er á áćtlun.  

Skóflustunga ađ nýjum međferđarkjarna var tekin í október ađ viđstöddu fjölmenni. Byggingaleyfi fyrir međferđarkjarnann var samţykkt hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík á haustmánuđum.

Skrifađ var undir samning um fullnađarhönnun rannsóknarhúss og byggingu sjúkrahótels lauk rétt fyrir áramótin. 

Ársskýrsluna má lesa hér í heild sinni.

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is