Sjúkrahóteliđ í máli og myndum

Undanfarnar vikur hefur sjúkrahóteliđ veriđ í fréttum - en óđum nálgast sá dagur ađ starfsemin hefjist. Í ţessu skemmtilega myndskeiđi má sjá svipmyndir úr húsnćđinu auk viđtals viđ reynsluboltann Sólrúnu Ragnarsdóttur. Sólrún hefur veriđ ráđin til ađ stjórna starfsemi sjúkrahótelsins og ljóst ađ ţađ verđur í afskaplega góđum höndum.

Ţá kom ánćgjuleg úttekt fram nýveriđ sem sýnir ađ sjúkrahóteliđ er ein umhverfisvćnasta bygging landsins - fékk hćstu einkunn hvađ ţađ varđar, hvorki meira né minna!

Viđ hlökkum til ađ sjá starfsemina komast í gagniđ og nýtast sjúklingum og ađstandendum ţeirra til hagsbóta og farsćldar. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is