Skóflustunga fyrir rannsóknarhús Landspítala

Rannsóknarhúsiđ mun sameina fjölmarga starfsstađi og rannsóknarstofur sem í dag eru dreifđar víđa um höfuđborgarsvćđiđ.

Páll Matthíasson forstjóri Landspítala sagđi viđ athöfnina ađ rannsóknahúsiđ og rannsóknastarfsemi Landspítala vćri og yrđi  áfram ein af burđarásum í fjölţćttri starfsemi spítalans. Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra sagđi ađ nýtt öflugt og tćknivćtt rannsóknahús vćri mikilvćgur ţáttur í ţví ađ geta veitt skilvirka og margbrotna ţjónustu fyrir landiđ allt í takt viđ nýjustu ţekkingu í heilbrigđisvísindum til framtíđar. Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri Nýs Landspítala sagđi ađ jarđvinnu rannsóknahússins myndi ljúka í upphafi nćsta árs og ađ eftir ţađ hćfist uppsteypan fljótlega. 

Sjá frétt NLSH um viđburđinn.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is