Skóflustunga tekin ađ 10.000 fermetra húsnćđi heilbrigđisvísindasviđs HÍ viđ LSH

Ávarp fluttu Rektor Háskóla Íslands - Jón Atli Benediktsson, Runólfur Pálsson, forstjóri LSH, Unnur Ţorsteinsdóttir, forseti heilbrigđisvísindasviđs, og Ásdís Halla Bragadóttir, ráđuneytisstjóri HVIN (háskóla, vísinda, iđnađar og nýsköpunar) ţar sem ráđherra komst ekki, en skilađi góđri kveđju og svo Gunnar Svavarsson, sem stýrđi athöfninni og skóflustungu. Ítarlegri fréttir hér á vef HÍ.
 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is