Spítalinn okkar međ öflugt kynningarstarf

Spítalinn okkar međ öflugt kynningarstarf
Gestir ađalfundar

Ađalfundur Spítalans okkar var haldinn í gćr á Icelandair Hótel Reykjavík. Í skýrslu stjórnar er rakiđ ţađ helsta í starfi stjórnar á árinu 2015. Ţar kom fram ađ í kynningarstarfinu hefur megináherslan veriđ á ađ ekkert verđi til ađ tefja byggingarframkvćmdir nýs Landspítala og ađ byggt verđi í samrćmi viđ fyrirliggjandi ákvarđanir. Spítalinn okkar hefur frá upphafi lagt áherslu á ađ ekkert megi verđa til ađ tefja byggingarframkvćmdir.

Helstu rökin fyrir ţví er gamalt húsnćđi Landspítala sem svarar ekki kröfum um nútíma heilbrigđisţjónustu, t.d. er bráđastarfsemi Landspítala rekin í mjög gömlu húsnćđi sem hentar alls ekki slíkri starfsemi. Ţá er starfsemi spítalans rekin á mörgum stöđum víđa um höfuđborgarsvćđiđ. Ţetta hefur í för međ sér umtalsverđ óţćgindi fyrir sjúklinga og aukinn kostnađ fyrir samfélagiđ.  

Mikil vinna liggur ađ baki áćtlunum um löngu tímabćra endurnýjun ţjóđarsjúkrahússins. Ţekking hefur veriđ sótt erlendis og samstađa er međal starfsfólks Landspítala um framkvćmdina. Umtalsverđ vinna var lögđ í stađarval á sínum tíma og fyrir liggur samţykkt deiliskipulag á Landspítalalóđ. Mikiđ samstarf er milli Landspítala og heilbrigđisvísindasviđs Háskóla Íslands, sem deila um 200 sameiginlegum starfsmönnum.

Í framtíđinni mun rísa öflugt ţekkingarsamfélag í Vatnsmýrinni og er Landspítali einn mikilvćgasti hlekkurinn ţar. Embćttismenn og ráđgjafar sem ađkomu hafa átt ađ undirbúningi stađarvals endurnýjađs ţjóđarsjúkrahúss hafa margáréttađ ađ ţrennt liggi til grundvallar stađsetningu á Hringbraut:

1) Gott ađgengi m.t.t. samgangna, 2) hagkvćmni í uppbyggingu og 3) mikiđ samstarf viđ stofnanir í nágrenninu. Hringbrautin hefur ţá kosti sem vega ţyngst hvort sem horft er til faglegra eđa fjárhagslegra ţátta. Hér má lesa skýrslu stjórnar í heild sinni


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is