Tímamót í uppbyggingu međferđarkjarna Landpítala viđ Hringbraut

„Dagurinn 8. febrúar markar viss tímamót í uppbyggingu nýs međferđarkjarna Landspítala viđ Hringbraut. Mikilvćgt er ađ almenningur kynni sér vel ţćr breytingar sem verđa á akstri bćđi einkabíla og strćtisvagna um svćđiđ í nálćgđ viđ Landspítala", segir Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri NLSH

Í frétt frá Nýjum Landspítala kemur fram ađ mikilvćgt sé ađ virđa allar merkingar sem komiđ verđur upp og tengjast ţessari stóru framkvćmd, sem og ţćr hjáleiđir sem verđa til vegna lokunarinnar. 

Fréttina má lesa hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is