Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut rćdd á Alţingi

Spítalinn okkar vill vekja athygli á uppfrćđandi umrćđu um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut í tengslum viđ ţingsályktunartillögu Önnur Kolbrúnar Árnadóttur, ţingmanns Miđflokksins um nýja óháđa stađarvalsgreiningu nýs ţjóđarsjúkrahúss. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá afgerandi stuđning heilbrigđisráđherra, núverandi ríkisstórnarflokka, Samfylkingar og Viđreisnar viđ ţetta verkefni og stađarval viđ Hringbraut. Linkur inn á ţessa umrćđu byrjar hér og stendur yfir í um ţađ bil 45 mínútur. 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is