Undirritun samnings 9. júlí milli ríkis og Ístaks um stćkkun Grensás

Undirritun samnings 9. júlí milli ríkis og Ístaks um stćkkun Grensás
Undirritun samnings milli ríkisins og Ístaks.

 

Í dag 9. júlí 2024 undirrituđu heilbrigđisráđherra, Willum Ţór Ţórsson, og Karl Andreassen, forstjóri Ístaks, samning Nýs Landspítala ohf. vegna nýbyggingar viđ núverandi húsnćđi Grensásdeildar Landspítala. Auk ţess vottuđu samninginn Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Guđrún Pétursdóttir formađur Hollvina Grensásdeildar.

Samningurinn nćr til uppsteypu burđarvirkja og fullnađarfrágangs á ytra byrđi og vinnu viđ innanhússfrágang. Nýbyggingin verđur um 4.400 m2verđur vestan viđ núverandi húsnćđi ţar sem komiđ verđur upp ađstöđu fyrir sjúkraţjálfun og iđjuţjálfun međ tengingum viđ núverandi byggingar. Í nýbyggingunni verđur einnig komiđ fyrir nýrri 19 rúma legudeild og ađstöđu fyrir sjúklinga, útisvćđi og tómstundarými ásamt nýju eldhúsi og matstofu. Stefnt er ađ ţvi ađ framkvćmdir hefjist í ágústmánuđi og ljúki á árinu 2026.

Willum Ţór Ţórsson heilbrigđisráđherra: „Grensásdeild er leiđandi í endurhćfingarţjónustu hér á landi og ég er sannfćrđur um ađ hiđ nýja húsnćđi mun styđja vel ţađ öfluga starf sem fram fer á Grensásdeild Landspítala á hverjum degi,“.

Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri Nýs Landspítala: „Ennţá eitt skrefiđ hér í Grensásverkefninu međ ţessum samning um fullnađarfrágang nýbyggingarinnar. Jarđvinnuţátturinn og hönnunarstörfin gengu almennt vel og ber ađ ţakka öllum ţeim sem hafa komiđ verkefninu hingađ á ţennan stađ. Ţađ er engin bilbugur á neinum gagnvart markvissri uppbyggingu hér á ţessum góđa og mikilvćga stađ,“.

 Karl Andreassen forstjóri Ístaks: "Viđ hjá Ístak erum stolt af ţví ađ vera hluti af uppbyggingu Grensás verkefnisins. Ţađ er ánćgjulegt ađ taka ţátt í verkefni sem ţessu í ţágu samfélagsins sem fellur vel ađ ţeim verkum sem ađ viđ höfum unniđ ađ í nćr 55 ára sögu fyrirtćkisins,”.

Sjá nánar :

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/07/09/skrifa_undir_staekkun_grensasdeildar/

 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is