Unnur Brá leiđir nýjan stýrihóp ráđherra

Stýrihópnum er ćtlađ mikilvćgt hlutverk, ađ halda utan um ţá mörgu ţrćđi sem tengjast byggingu nýs Landspítala viđ Hringbraut. Skipun hópsins kemur í kjölfar samţykktar ríkisstjórnar, ađ fenginni tillögu heilbrigđisráđherra og fjármála- og efnahagsráđherra.

Stýrihópurinn á ađ hafa yfirsýn yfir uppbygginguna, áćtlanir og eftirfylgd ţeirra sem og ađ fylgjast međ ţví ađ verkefniđ byggi á stefnu stjórnvalda í heilbrigđismálum. 

Stýrihópinn skipa, auk Unnar Brár formanns: Ásta Valdimarsdóttir, Guđmundur Árnason, Páll Matthíasson og Gunnar Guđni Tómasson. 

Nánar er fjallađ um máliđ á vef stjórnarráđsins og erindisbréf stýrihópsins má kynna sér hér

Samtökin Spítalinn okkar fagnar skipan stýrihópsins og óskar honum góđs gengis í mikilvćgu verkefni sínu. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is