13. fundur stjórnar

13. stjórnarfundur  haldinn 10. nóvember kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni

Mćtt voru: Anna Elísabet Ólafsdóttir, Anna Stefánsdóttir,  Bjarney Harđardóttir, Garđar Garđarson og Ţorkell Sigurlaugsson og Gunnlaug Ottesen. Jón Ólafur Ólafsson bođuđu forföll.

 

1.  Tillaga um mögulegar fjármögnunarleiđir – Ţorkell fór yfir tillögu um fjármögnunarleiđ sem kynnt var á fundi stjórnar 13. október sl. Tillagan byggir á ţví ađ öflugur hópur framkvćmda-fjárfestinga-  og fjármögnunarađila taki sig saman um ađ stofna sérstakt félaga um verkefniđ sem vćri í eigu ríkis og samstarfsađila. Ţetta félag mundi hrinda verkefninu í framkvćmd og ađ ríkiđ skuldbindi sig til ađ (1) leysa eignina til sín á fyrirfram ákveđnu verđi eftir nokkur ár og/eđa (2) semji viđ félagiđ  um ađ ţađ eigi eignina áfram og viđhaldi henni ţannig ađ hún á hverjum tíma nýtist Landspítala sem best, en ađ ríkiđ borgi eđlilegt afgjald fyrir. Mikilvćgt ađ fara nánar yfir ţetta međ stjórnvöldum til ađ fá stuđning viđ ţessa hugmynd, sem er reyndar ekki ný af nálinni.

2. Viđburđurinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.   Anna sagđi  ađ ánćgja vćri međ viđburđinn í Hofi. Málţingiđ tókst vel og Spítalinn okkar fékk góđar viđtökur hjá heimamönnum. Rćtt var viđ Önnu og Bjarna Jónasson forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri  á N4, en stöđin hefur mikiđ áhorf á Norđurlandi og víđar.

 3. Önnur mál.

  1. Rćtt um viđburđin sem framundan er í Ráđhúsinu í lok nóvember. Verkefnahópur um kynningamál mun funda til ađ gera tillögu ađ dagskrá.

Fundi slitiđ kl. 17.45

Anna Stefánsdóttir  ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is