21. fundur stjórnar

21. stjórnarfundur haldinn 23. mars  2015 kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson og Bjarney Harđardóttir.  Anna Elísabet Ólafsdóttir  bođađi forföll.

 

  1. Fundargerđir 18. og 19. fundar undirritađar.
  2. Undirbúningur ađalfundar
    1. Lokadrög ađ skýrslu stjórnar lögđ fram og rćdd. Skýrslan er tilbúin til birtingar. 
    2. Skođunarmenn reikninga hafa lokiđ vinnu sinni án athugasemda og var reikningurinn undirritađur af stjórnarmönnum.
    3. Ţau Kolbeinn Kolbeinsson verkfrćđingur, Oddný Sturludóttir, píanókennari og fyrrverandi borgarfulltrúi og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir, lögfrćđingur hafa gefiđ kost á sér til stjórnarkjörs.
    4. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari verđur fundarstjóri.
  3. Önnur mál.  
    1. Formađur ţakkar Önnu Elísabet, Bjarneyju og Garđar fyrir samstarfiđ í stjórninni og ţeirra framlag til Spítalans okkar á fyrsta starfsárinu.

 

Fundi slitiđ kl. 17.00

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is