24. fundur stjórnar

24. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 18. maí  2015 kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni.

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. 

 Ákveđiđ ađ ganga til dagskrár ţó fundurinn vćri ekki ákvarđanabćr

 1.    Fundargerđ 23. fundar samţykkt og undirrituđ.

2.    Kynningarmál;   Ákveđiđ ađ fresta ţessum liđ.  

3.    Fréttir frá bygginganefnd NLSH;

Útbođ í fullnađarhönnun međferđarkjarna var auglýst 25. apríl s.l. Kynningarfundar var 11. maí og mćttu 40 manns.  Fullnađarhönnun sjúkrahótels verđur skilađ 20. júní og áćtlađ ađ bjóđa framkvćmdir út síđar í sumar.  Útbođ í framkvćmdir á norđurlóđ Hringbrautar var auglýst 9. maí og verđa tilbođ opnuđ 2. júní.  Verkiđ er á norđurhluta hluta lóđar Landspítala viđ Hringbraut milli Kvennadeildar, K-byggingar og Barónsstígs. Verkiđ felst međal annars í:  Upprifi á núverandi yfirborđi gatna, göngustíga, bílastćđa og grćnna svćđa, ásamt allri jarđvinnu fyrir sjúkrahóteliđ.
Allri vinnu viđ lagnir á svćđinu. Uppsteypu tengiganga og stođveggja. Nýbyggingu gatna, bílastćđa og gönguleiđa, ásamt öllum lóđafrágang. 

Talsverđ umrćđa varđ um framkvćmd nýbygginga og tímalengd ţeirra. Einnig lýstu stjórnarmenn áhyggjum af ađ ekki er búiđ ađ ákveđa hvernig heildarverkiđ verđur fjármagnađ.

4.    Önnur mál:

Nćsti fundur verđur 8. júní n.k.

 Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17.00

 Fundargerđ ritađi    Anna Stefánsdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is