26. fundur stjórnar

26. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 22. júní 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Oddný Sturludóttir.

Gestur fundarins var Magnús Heimisson almannatengill.

Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđ 25. fundar samţykkt og undirrituđ.
  2. Málţing á haustmisseri.  Formađur rifjađi upp umrćđu stjórnarmanna um sama mál frá fundi stjórnar ţann 8. júní. Í framhaldi spunnust töluverđar umrćđur um markmiđ međ málţinginu, efnistök, dagskrá, tímasetningu og annan undirbúning. Ákveđiđ var ađ halda málţingiđ á haustmánuđum og skođa enn frekar hvađa dagsetningar eru mögulegar. Formanni var faliđ ađ vinna áfram ađ undirbúningi málţingsins í samstarfi viđ stjórnarmenn.
  3. Kynningarmál.  Formađur og almanntengill fóru yfir hver stađan vćri á kynningarmálum samtakanna. Í framhaldi var rćtt um mikilvćgi ţess „ađ halda umrćđunni á lofti“ og leggja áherslu á mikilvćgi ţess ađ ekkert mćtti tefja framkvćmdir viđ uppbygginguna ţví tafir vćru nú ţegar orđnar allt of miklar. Rćtt var um leiđir og mikilvćgi ţess ađ nýta alla fjölmiđla og vefmiđla til ađ miđla upplýsingum s.s. dagblöđ, tímarit, útvarp, sjónvarp, nýmiđla og vefmiđla. Formanni var faliđ ađ vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn út frá ţeim hugmyndum sem rćddar voru á fundinum.
  4.  Önnur mál
  • Rćtt var um fjármál samtakanna. Formađur er međ fjármögnunarverkefni í vinnslu.

 Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 17. ágúst kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug Ottesen ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is