28. fundur stjórnar

28. stjórnarfundur haldinn fimmtudaginn 3. september 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Jón Ólafur Ólafsson.

Gestur fundarins var Magnús Heimisson almannatengill.

Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđir 26. og 27. funda ekki tilbúnar til samţykktar.
  2. Stađa byggingarverkefnisins.  Í gćr 2. september undirrituđu heilbrigđisráđherra og fulltrúi  Corpus hópsins samning um fullnađarhönnun á međferđarkjarna vegna nýbygginga Landspítala viđ Hringbraut. Ákvćđi samningsins snúa ađ fullnađarhönnun međferđarkjarna, sem er stćrsta og flóknasta byggingin af nýbyggingum Landspítala.  Hönnunin mun byggja á fyrirliggjandi forhönnun verksins sem ţegar er lokiđ. Fjögur fyrirtćki standa ađ Corpus hópnum ţ.e. Basalt arkitektar, Hornsteinar arkitektar, Verkfrćđistofa Jóhanns Indriđasonar og VSÓ ráđgjöf. Í máli heilbrigđisráđherra kom fram ađ verkframkvćmdir viđ sjúkrahóteliđ verđa bođnar úr í nćstu viku. Áćtlađ er ađ hefja framkvćmdir ţar í byrjun nóvember.  
  3. Kynningarmál.  Málţing í október: Formađur kynnti stöđu málsins. Málţingiđ verđur haldiđ 13. október og veriđ er ađ leggja lokahönd á allan undirbúning s.s. dagskrá, stađsetningu, yfirskrift ráđstefnu, ofl. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn.  Fleiri kynningarverkefni: Mörg fleiri kynningarverefni eru í vinnslu s.s. verkefni međ sjónvarpsstöđ, gerđ mynbands, viđburđur tengdur 100 ára afmćli kostningarétttar kvenna, enn frekari notkun á fésbókinni ofl.
  4. Önnur mál
  • Fjármál samtakanna: Greiđsluseđlar vegna félagsgjalda verđa sendir út í september.
  • Nćstu fundir verđa 21. september, 5. og 19. október, 2., 16. og 30. nóvember og 14 desember. Formađur sendir út fundarbođ.

 Fundi slitiđ kl. 17:15.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 21. september kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug Ottesen ritađi fundargerđ nema formađur ritađi liđ nr. 2


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is