30. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök  um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 30. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 5. október 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.  

Gestur fundarins var Magnús Heimisson almannatengill.

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđir 29. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Stađa byggingaverkefnisins:  Námsstefna fyrir Corpus3 hópinn: Formađur sagđi frá námsstefnu sem NLSH stóđ fyrir ţann 1. október. Námsstefnan var vel heppnuđ og fróđleg erindi flutt tengd fullnađarhönnun og byggingu nýs Landspítala.   Fréttir frá bygginganefnd: Formađur kynnti stöđuna á byggingaverkefninu. Fullnađarhönnun er hafin og mun rýnivinnu međ starfsmönnum Landspítala ljúka í nóvember nk. Áćtlanir NLSH gera ráđ fyrir ađ hönnun og gerđ útbođsgagna verđi tilbúin í apríl 2018. Nánari upplýsingar og nýjustu fréttir frá NLSH má nálgast á heimasíđu Nýs Landspítala (www.nyrlandspitali.is).
  3. Kynningarmál:  Málţing 13. október – lokadagskrá: Formađur kynnti lokadagskrá málţingsins. Fundarmenn voru mjög ánćgđir međ alla dagskrárliđi og allan undirbúning fyrir málţingiđ. Kostanđaráćtlun málţingsins var rýnd og samţykkt. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn.   Samstarfiđ viđ Sigurđ K. Kolbeinsson: Formađur kynnti stöđu málsins. Fram kom ađ ţćttirnir yrđu tveir, fyrri ţátturinn fjallađi ađ mestu um Landspítala en seinni ţátturinn um Spítalann okkar. Kostnađaráćtlun og fjármögnun verkefnisins var kynnt og rćdd. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn.   Hvernig eflum viđ netmiđla So?: Rćtt var um mögulegar leiđir til ađ nýta heimasíđu og fésbókarsíđu samtakanna enn frekar. Ýmisar hugmyndir komu fram sem hrint verđur í framkvćmd á komandi vikum. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn
  4. Erindi frá samtökunum um Betri spítala á betri stađ:   Samtökunum hefur borist erindi frá fulltrúm samtaka um Betri spítala á betri stađ um ađ hitta stjórn Spítalans okkar og rćđa málin. Spítalinn okkar tók jákvćtt í ţađ og munu samtökin hitta stjórn Spítalans okkar ţann 2. nóvember.
  5. Önnur mál:   Fjármál samtakanna: Greiđsluseđlar vegna félagsgjalda hafa veriđ sendir út.

 Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 19. október kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is