41. Fundur stjórnar

41. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 2. maí 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Kolbeinn Kolbeinsson og Oddný Sturludóttir

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ  til dagskrár.

  1. Fundargerđir 38. og 40. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Fjármál samtakanna – leiđir til fjáröflunar rćddar.Formađur gerđi grein fyrir fjárhagsstöđu samtakanna. Í framhaldi voru ýmsar leiđir til fjáröflunar rćddar. Stjórnarmenn skiptu međ sér ađ skođa nánar nokkrar af umrćddum leiđum. Ákveđiđ var ađ setja reikningsupplýsingar samtakanna á heimsíđu samtakanna ţar sem bćđi félagar og ađrir hafa spurt um ţćr upplýsingar vegna frjálsra framlaga.

   3. Samstarf viđ BSRB um málstofu.Formađur greindi frá ađ BSRB myndi halda málstofu fyrir sumariđ um uppbyggingu          Landspítala og mikilvćgi ţess ađ ekki yrđu tafir á framkvćmdum. Spítlainn okkar mun vera í samstarfi viđ BSRB um        máliđ.       

   4. Önnur mál:

  • Bođađur stjórnarfundur ţann 18. apríl féll niđur en í stađinn fóru ţrír stjórnarmenn á Rotary fund hjá klúbbnum, Reykjavík miđborg, til ađ hlusta á landlćkni tala um stöđu heilbrigđismála.
  • Rćtt var um sumarleyfi stjórnarmanna. Stefnt ađ ţví ađ halda tvo fundi fyrir sumarfrí og síđan hefja störf aftur í kringum 22 ágúst.
  • Rćtt var um mögulegt átak í ađ fjölga félagsmönnum.
  • Formađur fór yfir skjal sem hún hafđi tekiđ saman um Landspítala í fjárhagsáćtlun ríkisins.

Fundi slitiđ kl. 12:55

Nćsti fundur verđur mánudaginn 23. maí  kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is