42. fundur stjórnar

42. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 23. maí 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen

 1.   Afgreiđslu fundargerđar var frestađ

 2. Kynningarmál – undirbúningur haustmisseris.  Ákveđiđ ađ samtökin viđhaldi ţeirri hefđ ađ standa fyrir málţingi ađ hausti. Rćddar mögulegar dagsetningar og ţátttakendur/fyrirlesarar. Rćtt ađ fá kynningu um verkefniđ frá NLSH og fulltrúa Landspítala, til ađ fjalla um mikilvćgi málsins ađ brýnt sé ađ reisa nýtt ţjóđarsjúkrahús hratt og vel. Einnig rćtt ađ fá fulltrúa stjórnmálaflokka í pallborđ enda styttist ţá í kosningar. Einnig var rćtt ađ í ljósi kosninga á komandi hausti er viđeigandi ađ minna á málstađ samtakanna. Ákveđiđ ađ óska eftir fundum međ heilbrigđisnefndum stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar.

 3. Formađur gerđi stutta grein fyrir fjáhagsstöđu samtakanna, beiđnum um styrki o.fl.

 4. Önnur mál:    

    a. Rćtt um neikvćđa umrćđu í fjölmiđlum nýlega um stađsetningu byggingaframkvćmda.

    b. Formađur hittir velferđarnefnd BSRB í vikunni, samtökin munu ekki standa fyrir málstofu eins var rćtt heldur kynna      byggingaverkefniđ innan samtakanna og á heimasíđu ţeirra.

 Nćsti fundur verđur mánudaginn 13. júní  kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 13.20

Fundargerđ ritađi Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is