61. fundur stjórnar

61. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 10. október 2017 kl. 12-12:45 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir, Ţorkell Sigurlaugsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir, sem ritađi fundargerđ. Forföll: Gunnlaug Ottesen og Kolbeinn Kolbeinsson.  

 1.         Fundargerđ 60. fundar samţykkt.

2.         Framkvćmdastjóri NLSH kynnti stöđu mála (gestur)     var ekki á útsendri dagskrá

Sjúkrahóteliđ er ađ verđa tilbúiđ til notkunar, stendur til ađ opna eftir áramót. Fór yfir stöđu og áćtlanir m.t.t. gatnagerđar, lóđarvinnu og međferđarkjarna, breytingar á deiliskipulagi (vegna magnflutninga milli byggingarreita), umferđarmál o.fl. Nokkuđ hefur veriđ rćtt um stađarvaliđ í fjölmiđlum í tengslum viđ komandi kosningar. Í ţví samhengi var m.a. nefnt ađ mun minni líkur eru taldar á alvarlegu tjóni vegna jarđskjálfta á Hringbraut en Vífilsstöđum.

3.         Upplýsingar til stjórnmálaflokka fyrir kosningar – umrćđa

Nokkrar umrćđur urđu um stađhćfingar í kosningabaráttunni um stađarval uppbyggingar nýs Landspítala. Landssamtökin voru fyrst og fremst sett á fót til ađ tryggja framgang uppbyggingar, mikilvćgt ađ halda málflutningi okkar á lofti – stjórnvöld verđa ađ standa međ ákvörđun sinni. Ekki rétt ađ verkiđ sé stutt á veg komiđ, mikilli hönnunarvinnu ţegar lokiđ.  Rćtt var hvort tilefni vćri til ađ birta áskorun til stjórnmálaflokka, svipađ og í fyrra. Ákvörđun ţar um frestađ.

 3.         Upplýsingabréf til félaga – kynnt og rćtt

AS sendi stjórn drög fyrir fundinn sem rćtt voru stuttlega.

 4.         Önnur mála) 

Nćstu fundir stjórnar Stefnt ađ fundahöldum e. 2 vikur.

 Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 13.00.

 Fundargerđ ritađi Sigríđur Rafnar Pétursdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is