62. fundur stjórnar

62. stjórnarfundur haldinn miđvikudaginn 18. október 2017 kl. 12.00 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson Forföll: Gunnlaug Ottesen, Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

  1. Kynningarmál.  Bođađ var til fundar til ađ rćđa tillögu Ţorkells um samstarf viđ Sigurđ K. Kolbeinsson stjórnanda ţáttanna Atvinnulífiđ á Hringbraut. Ţorkell kynnti tillöguna.  Lagt er til ađ gerđur verđi einn ţáttur um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut. Sérstaklega verđi tekiđ á ţeim sem mest hafa veriđ gagnrýnd eins og stađarval, skipulagsmál og samgöngur. Einstaklingar sem best ţekkja til ţessara mála verđi fengir í viđtöl í ţćttinum.  Einnig verđi rćtt viđ hönnuđi međferđarkjarnans. Spítalinn okkar greiđir hluta kostnađar og leitađ verđur styrkja hjá velunnurum samtakanna.  Tillagan samţykkt og Ţorkeli faliđ ađ stýra verkefni međ Sigurđi K. Kolbeinssyni.
  2. Önnur mál. Engin

Fundi slitiđ kl. 13.15

 Anna Stefánsdóttir ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is