64. fundur stjórnar

63. stjórnarfundur haldinn miđvikudaginn 14. nóvember  2017  kl. 12.00 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson Forföll: Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

 

  1. Fundargerđir 61, 62 og 63 funda stjórnar samţykktar.
  2. Verkefni ársins 2018. Ný ríkisstjórn er međ Hringbrautarverkefniđ í forgangi, ţó er ţađ áhyggjueefni ađ ekki er talađ um rannsóknarhúsiđ í stjórnarsáttmálanum einungis um međferđarkjarnanum. Mikilvćgt ađ fylgja eftir framkvćmdum viđ rannsóknarstofuhúsiđ. Ákveđiđ ađ fá fund međ nýjum heilbrigđisráđherra, kynna Spítalann okkar, fara yfir Hringbrautarverkefniđ og rćđa rannsóknarstofuhúsiđ sérstaklega. Kynningarmál. Ákveđiđ ađ fá kynningu á stöđunni á hönnun međferđarkjarnans á ađafundi 15. mars. n.k. Senda bréf til félaga í byrjun nýs árs međ upplýsingum um Hringbrautarverkefniđ. Mikilvćgt ađ efla facebook síđuna, setja meira efni inn á hana og fylgjast betur međ fréttum af framkvćmdum og af Landspítala. Einnig má fylgjast betur međ fjölmiđlavaktinni.
  3. Önnur mál.Nćsti fundur verđur 16. janúar.

 Fundi slitiđ kl. 13.00

 Anna Stefánsdóttir ritađi fundargerđ.

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is