69. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 69. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 13. mars 2018 kl. 12-13:15 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Ţorkell Sigurlaugsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir, sem ritađi fundargerđ. Forföll: Gunnlaug Ottesen og Oddný Sturludóttir.

1.         Fundargerđir 66.-68. fundar samţykkt.

Fundargerđir vegna 3ja síđustu funda stađfestar m/undirritun viđstaddra stjórnarmanna.

2.         Ađalfundur 2018

Ađalfundur Spítalans Okkar (SO) verđur haldinn á Hótel Natura 15. mars nk. kl. 16:00. 

Sabine Leskopf, varaborgarfulltrúi, hefur tekiđ ađ sér ađ vera fundarstjóri og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir ađ rita fundargerđ.

 

a)  Stjórnarkjör – til kynningar

Guđrún Björg Birgisdóttir hrl. gefur kost á sér til setu í stjórn samtakanna.

Magnús Pétursson hagfrćđingur og fv. forstjóri Landspítala gefur kost á sér til ađ gegna hlutverki skođunarmanns.

 

b)  Reikningur til samţykktar

Smávćgilegar leiđréttingar, ađ ţví búnu prentađur ađ nýju og undirritađur.

Ţjónustugjöld hafa lćkkađ frá fyrra ári, sem einkum skýrist af fćkkun árgjalda. Nokkrir fjármunir eru til ráđstöfunar á komandi starfsári.

 

c)  Ársskýrsla til umrćđu

Drögum ađ ársskýrslu og reikningum hafđi veriđ miđlađ gegnum tölvupóst fyrir fundinn.

Umrćđur og smávćgilegar breytingar.

 3.         Kynningarmál

a)  Fundur međ heilbrigđisráđherra

Fyrirhugađ er ađ funda međ heilbrigđisráđherra, líklega í apríl. AS leggur til ađ rćđa fyrst og fremst áorđnar tafir á Hringbrautarverkefninu. SO er á 5. starfsári og enn eru ekki hafnar framkvćmdir viđ međferđarkjarna/eiginlegt sjúkrahús.

 

b)  Fundur međ forstjóra Landspítala

AS hefur fundađ x1 á ári međ forstjóra Landspítala í ađdraganda ađalfundar. Hitti hann í síđustu viku. Eitt af ţví sem stjórn SO hefur velt fyrir sér af hverju starfsmenn Landspítala tjá sig ekki meira um framgang verkefnisins og mikilvćgi ţess ađ tefjist ekki frekar. Engir fćrari til ţess ađ útskýra ţörfina.

 

c)  Fjölmiđlaumrćđa

Hringbrautarverkefniđ snýst um ađ endurnýja húsakynnin, af mikilli og brýnni ţörf. Sú áhersla virđist týnast í lýjandi umrćđum um stađsetningu spítalans/stađarvalsgreiningu.

 

4.         Önnur mál.

AS leggur til ađ árgjöld verđi óbreytt vegna nćsta árs, kr. 2500. Stjórnin geri tillögu ţar um á ađalfundinum. Samţykkt.

 

Rćtt var ađ minna á ađalfundinn og rćđumenn/málţing í útvarpi kringum kvöldfréttir 14. mars og í hádeginu 15. mars.

 

Fleira ekki gert.

 

Fundargerđ ritađi Sigríđur Rafnar.

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is