Byggingasjóđur fyrir Landspítala

Ţrír ţingmenn Vinstri grćnna, međ Steingrím J. Sigfússon sem fyrsta flutningsmann, lögđu í dag fram frumvarp um byggingarsjóđ Landspítala. Ţar er gert ráđ fyrir ađ auđlegđarskattur verđi tekinn upp á nýjan leik og notađur til ađ fjármagna byggingu nýs Landspítala.   Frá ţessu var greint í fréttum RÚV í dag.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is