Fréttabréf stjórnar Spítalans okkar

Spítalinn okkar - Fréttir frá stjórn

Nú styttist í ađalfund Spítalans okkar sem verđur haldinn ţann 15. mars nćstkomandi á Hótel Natura (Hótel Loftleiđum). Fundarbođ var sent  út til allra félaga ţann 1. mars síđastliđinn. Ađ loknum ađalfundarstörfum verđur stutt en fróđlegt málţing, m.a. um Hringbrautarverkefniđ og sagt frá ţátttöku starfsfólks Landspítala í hönnunarferlinu.

Hringbrautarverkefniđ, uppbygging nýs Landspítala viđ Hringbraut, er á fullri ferđ. Nú hillir undir ađ fyrsta byggingin, sjúkrahóteliđ verđi tekiđ í notkun. Framkvćmdaađilar hafa hafist handa viđ ađ klćđa húsiđ ađ utan og stefnt er ađ ţví ađ ljúka ţví verki í maí, samhliđa og inannhúsfrágangi lýkur. Međ tilkomu sjúkrahótelsins er stórt skref í aukinni ţjónustu Landspítala stigiđ. Í sjúkrahótelinu verđa 75 herbergi og er hóteliđ sérstaklega mikilvćgt fólki af landsbyggđinni sem ţarf á ţjónustu spítalans ađ halda í lengri eđa skemmri tíma. Ţessa dagana vinnur Landspítali ađ yfirferđ á rekstrarformi ţess og regluverki, en mikilvćgast er ađ skjólinu sem skapast fyrir sjúklinga međ tilkomu hótelsins á lóđ Landspítalans verđi vel tekiđ. Reynslan frá Norđurlöndunum er góđ af tilkomu sjúkrahótela inn á lóđ spítalanna.

Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er uppbygging Landspítala viđ Hringbraut gert ađ forgangsmáli. Fyrri ríkisstjórnir hafa einnig stađiđ myndarlega viđ bakiđ á uppbyggingunni og frávikalaust hafa allar ríkisstjórnir frá aldamótum, er fyrst var fariđ ađ rćđa um uppbyggingu á Hringbraut, stutt áformin međ einum eđa öđrum hćtti. Framundan er ađ ljúka hönnun međferđarkjarnans, sem oft er kallađ hjartađ í starfsemi nýs Landspítala. Í međferđarkjarnanum verđur öll bráđastarfsemi spítalans, ásamt 210 legurýmum. Sjúkrarúmum á legudeildum mun fjölga ţegar starfsemin flytur úr Fossvogi í nýtt sjúkrahús á Hringbraut. Einnig fjölgar rúmum á gjörgćsludeild og skammlegudeild sem tengd er bráđamóttöku.

Hönnun lóđa og gatna á Hringbrautarsvćđinu umhverfis spítalann er í fullum gangi og fyrsti verkhlutinn verđur bođin út á vormánuđum, ef heimildir fást. Mikilvćgt er ađ vanda hér til verka til ađ tryggja gott ađgengi ađ međferđarkjarnanum og til ađ tryggja gott ađgengi ađ eldri byggingum á međan framkvćmdum stendur.

Bygging rannsóknarhúss er einnig fyrirhuguđ á nćstu árum. Útbođ á fullnađarhönnun stendur fyrir dyrum. Rannsóknarhúsiđ verđur um 15.000 fermetra bygging og mun hýsa rannsóknarstofur spítalans. Ţađ verđur mjög til bóta ađ sameina alla rannsóknarstarfsemi Landspítala í eitt rannsóknarhús, í dag dreifist sú starfsemi á fjölmarga stađi víđs vegar um borgina. Blóđbankinn verđur einnig til húsa í rannsóknarhúsinu.

Talsverđ umrćđa hefur veriđ síđustu vikur um nauđsyn ţess ađ fara enn á ný í stađarval fyrir nýbyggingar Landspítala. Stjórnin hefur tekiđ saman gögn um röksemdarfćrsluna ađ baki stađarvali viđ Hringbraut, ţau má kynna sér á heimasíđu okkar www.spitalinnokkar.is. Máliđ hefur veriđ oft og ítarlega skođađ á undanförnum árum og niđurstöđur eru ávallt á ţann veg ađ best og hagkvćmast sé ađ byggja nýtt sjúkrahús viđ Hringbraut. Alţingi hefur í ţrígang á undanförnum árum ályktađ samhljóđa međ lagasetningu eđa samţykkt ţingsályktunar ađ framtíđaruppbygging Landspítala skuli vera viđ Hringbraut.  Stađarval fyrir jafn viđamikla byggingaframkvćmd og Hringbrautarverkefiđ eđa nýtt húsnćđi fyrir starfsemi Landspítala er, var ekki hrist fram úr erminni á nokkrum mánuđum. Okkur reiknast til ađ nýtt stađarval gćti tafiđ uppbyggingu Landspítala um allt ađ 10–15 ár. Slík töf myndi hafa umtalsverđ áhrif á framţróun heilbrigđisţjónustu í landinu, en núverandi húsnćđi Landspítala er um margt ófullnćgjandi fyrir nútíma sjúkrahúsţjónustu.

Viđ sem sitjum í stjórn Spítalans okkar hvetjum ţig til ađ fylgjast vel međ fréttum af Hringbrautarverkefninu á nćstu mánuđum og senda okkur línu á annast@spitalinnokkar.is ef ţú lumar á ábendingum, vangaveltum eđa vilt beina spurningum til stjórnar.

Stjórnarfólk ţakkar fyrir stuđning ţinn viđ samtökin og vonast til ađ sjá ţig á ađalfundi!

Anna, Gunnlaug, Jón Ólafur, Kolbeinn, Oddný, Sigríđur og Ţorkell


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is