Fullnađarhönnun međferđarkjarna bođin út

Fullnađarhönnun međferđarkjarna bođin út
Nýbygging Landspítala, međferđarkjarni

Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra felur Nýjum Landspítala ohf. ađ hefja undirbúning útbođs á fullnađarhönnun međferđarkjarna á lóđ Landspítala viđ Hringbraut. Ţá er Nýjum Landspítala ohf.  faliđ ađ ljúka fullnađarhönnun sjúkrahótels, sem er langt á veg komin, og ađ bjóđa út verkframkvćmdir viđ gatna- og lóđagerđ sjúkrahótels ásamt byggingu ţess.  Kristján Ţór segir á heimasíđu Velferđarráđuneytisins," Ég hef trú á ađ viđ stöndum nú á mikilvćgum tímamótum og sérstök eftirvćnting ţegar verkframkvćmdir hefjast viđ Hringbrautina nú í sumar, sem lengi hefur veriđ beđiđ eftir." Sjá frétt hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is