Flutningur spítalans stóreykur bílaumferđ

Í grein sinni fjallar Pawel Bartoszek, frambjóđandi Viđreisnar til borgarstjórnar um umferđ frá ýmsum hliđum í tengslum viđ umrćđuna um breytt stađarval Landspítala.

Í greininni reifar Pawel ferđavenjukönnun sem Landspítalinn framkvćmir hjá starfsfólki sínu árlega. Í henni kemur fram ađ allt ađ 40% starfsmanna ferđast gangandi, hjólandi eđa međ almenningssamgöngum á Landspítala viđ Hringbraut.

Niđurstađa Pawels er ađ: „...umferđin mun ekki skána viđ ţađ ađ spítalinn verđi fluttur út í jađar höfuđborgarsvćđisins. Eina sem gerist er ađ ţúsundir starfsmanna spítalans sem í dag labba, hjóla, eđa taka strćtó í vinnuna verđa neyddir til ađ fara á bíl.“

Hćgt er ađ lesa alla greinina á ţessum hlekk.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is