Hröđ uppbygging Landspítala er hagsmunamál allra Íslendinga

Spítalinn okkar hefur frá upphafi lagt áherslu á ađ ekkert megi verđa til ađ tefja byggingarframkvćmdirnar og hönnunarferli nýs Landspítala viđ Hringbraut. Helstu rökin fyrir ţví er gamalt og úrelt húsnćđi Landspítala sem svarar ekki kröfum um nútíma heilbrigđisţjónustu. Einnig er starfsemi Landspítala dreifđ um höfuđborgarsvćđiđ sem hefur í för međ sér umtalsverđ óţćgindi fyrir sjúklinga og starfsfólk - og aukinn kostnađ fyrir samfélagiđ. 

Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er uppbygging Landspítala viđ Hringbraut gerđ ađ forgangsmáli og ţví fagna samtökin. Framundan er ađ ljúka hönnun međferđarkjarnans, hins eiginlega sjúkrahúss nýs Landspítala og mikilvćgasta hluta hans. Í međferđarkjarnanum verđur öll bráđastarfsemi spítalans, ásamt 210 legurýmum. Sjúkrarúmum á legudeildum mun fjölga ţegar starfsemin flytur úr Fossvogi í nýtt sjúkrahús á Hringbraut. Einnig fjölgar rúmum á gjörgćsludeild og skammlegudeild sem tengd er bráđamóttöku.

Talsverđ umrćđa var á árinu í fjölmiđlum um nauđsyn ţess ađ fara enn á ný í stađarval fyrir nýbyggingar Landspítala. Stjórnin hefur tekiđ saman gögn um ţau mörgu matsferli og röksemdafćrslu ađ baki stađarvali viđ Hringbraut, sem ţegar liggja fyrir. Ţau má nálgast á heimasíđu samtakanna. Máliđ hefur nokkrum sinnum veriđ skođađ á undanförnum árum og niđurstađan ávallt veriđ á ţann veg ađ best og hagkvćmast sé ađ halda áfram međ byggingu Landspítala viđ Hringbraut, ţótt ekki hafi fariđ fram ítarlegt mat á ţví hvađa stađur kynni ađ vera góđur ef byggt fćri nýr Landspítali í heild sinni á nýjum stađ. Ţá hefur Alţingi ályktađ mótatkvćđalaust í ţrígang á undanförnum árum međ lagasetningu og samţykkt ţingsályktunar ađ framtíđaruppbygging Landspítala skuli vera viđ Hringbraut í Reykjavík.

Ársskýrsluna okkar má lesa hér.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is