Konur og Landspítalinn / 3. pistill

Konur og Landspítalinn / 3. pistill
Landspítalinn risinn

Konur og Landspítalinn / 3. pistill

Kemur nú til kasta ríkisstjórnarinnar ađ sýna hvađ hún vill fyrir máliđ gera“ (úr pistli í 19. júní áriđ 1926)

Í ţriđja pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala dregur til tíđinda. Í aprílmánuđi áriđ 1925 var ţolinmćđi kvenna á ţrotum enda bólađi ekki á efndum yfirvalda um byggingu Landspítala. Stjórn Landspítalsjóđs bođađi ţví til almenns fundar í Nýja bíói ţann 15. apríl ţar sem rćđa skyldi framkvćmdir viđ landspítala. Stjórn sjóđsins hafđi bođiđ ţingmönnum og ráđherrum til fundarins og ţađ var eins og viđ manninn mćlt: fullt var út úr dyrum á fundinum af konum jafnt sem körlum. Framsögu hafđi Ingibjörg H. Bjarnason alţingismađur og ein ötulasta talskona framkvćmda viđ spítalabyggingu á Alţingi. Margir tóku til máls á fundinum, međal annars Bríet Bjarnhéđinsdóttir sem stakk upp á ţví ađ Alţingi yrđi ađeins haldiđ annađ hvert ár en kostnađur viđ ţinghald hitt áriđ rynni til byggingasjóđs spítalans.

Eftir fundinn í Nýja Bíói komst skriđur á máliđ. Landspítalsjóđur, sem ţá hafđi safnađ 250.000 krónum, gerđi ríkisstjórninni tilbođ um fjárframlag svo hefja mćtti framkvćmdir áriđ 1925. Lćknafélag Reykjavíkur hvatti Alţingi til ađ taka ţessu tilbođi kvenna og hefja framkvćmdir. Auk ţess sendi lćknadeild Háskóla Íslands Alţingi álitsgerđ um máliđ.

Á árunum 1925-1930 tóku fyrstu byggingar Landspítala ađ rísa. Allan ţann tíma fylgdust konur vel međ framkvćmdum og létu í sér heyra ef ţeim fannst ríkisstjórnin ekki standa viđ sitt. Á ţessum árum skrifuđu konur ćvinlega um framkvćmdirnar og gang mála í blađiđ 19. júní. Í blađinu áriđ 1926 áréttuđu konur ábyrgđ ríkisstjórnarinnar: „Landspítalasjóđur Íslands hefur lagt fram ţađ fé er hann hefur skuldbundiđ sig til ađ leggja fram ţetta ár. Kemur nú til kasta ríkisstjórnarinnar ađ sýna hvađ hún vill fyrir máliđ gera. Ţađ vćri illa fariđ ef nú yrđi numiđ stađar viđ verkiđ  og ţađ látiđ bíđa nćsta árs. Ţađ vćri ţvert ofan í ţann samning sem gerđur var viđ stjórn Landspítalssjóđs“.

Konur lögđu mikiđ á sig viđ fjársöfnun til spítalabyggingarinnar en ekki síđur er ađdáunarvert ađ lesa um einurđ ţeirra viđ ađ afla málinu stuđnings međal landsmanna. Ţćr létu aldrei deigan síga ţau 15 ár sem liđu frá Kvennaskólafundinum áriđ 1915 ţar til byggingin var tekin í notkun í desember áriđ 1930. Fjársöfnun kvennanna stóđ undir ţriđjungi stofnkostnađar spítalans á ţeim tíma, 400.000 krónur komur úr Landspítalasjóđi en stofnkostnađur nam rúmlega milljón krónum.

Hlutur kvenna í sjúkrahúsuppbyggingu Íslendinga er langtum stćrri en hér hefur veriđ fjallađ um í ţremur stuttum pistlum. Ţađ er von samtakanna Spítalans okkar ađ á aldarafmćlisári kosningaréttar kvenna verđi ţessi merkilegi hlutur kvenna í uppbyggingu og framţróun heilbrigđismála Íslendinga byr í seglin fyrir uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala.

Orđ Ingibjargar H. Bjarnason sem féllu áriđ 1923 eiga jafn vel viđ í dag: Ţörfin kallar hćrra á hverju ári.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is