Landsbankinn styrkir Spítalann okkar

Landsbankinn styrkir Spítalann okkar
Viđ undirskrift samningsins

Landsbankinn hefur skrifađ undir styrktarsamning viđ landssamtökin Spítalinn okkar um kynningarstarf vegna uppbyggingar nýs húsnćđis Landspítala. 

Tilgangur kynningarstarfsins er ađ afla stuđnings međal almennings og stjórnvalda viđ framkvćmdir viđ nýbyggingar  Landspítala, svo ţćr geti hafist hiđ fyrsta og ađ tryggja megi međ ţví örugga heilbrigđisţjónustu  í landinu.

Anna Stefánsdóttir, formađur Spítalans okkar, sagđi: „Stuđningur Landsbankans er okkur mjög mikilvćgur og hjálpar okkur ađ ná markmiđum okkar međ kynningarstarfinu.“

Ađ mati samtakanna Spítalinn okkar er mikilvćgi nýbygginga óumdeilt ţar sem húsnćđi Landspítala uppfyllir ekki stađla nútíma heilbrigđisţjónustu. Ađ auki verđi margs konar nýrri tćkni sem nú er stađalbúnađur á nútíma sjúkrahúsum, engan veginn viđ komiđ í gömlu byggingunum, sem auk ţess eru dreifđar um borgina međ tilheyrandi óhagrćđi. Međ eđlilegum tengslum milli starfseininga muni starfsemin batna, mistökum fćkka og öryggi sjúklinga verđa betur tryggt en nú er.

Samtökin benda sérstaklega á í ţessu samhengi, ađ sterk tengsl eru milli ađbúnađar sjúklinga og árangurs viđ međferđ. Landsbankinn.

Á myndinni eru Anna Stefánsdóttir, formađur stjórnar Spítalans okkar, Elínborg V. Kvaran markađsstjóri Landsbankans, Jensína K. Böđvarsdóttir, framkvćmdastjóri Landsbankans, Jóhannes M. Gunnarsson verkefnastjóri og Ţorkell Sigurlaugsson, stjórnarmađur í Spítalanum okkar


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is