Málţing Spítalans okkar - í dag kl. 16

Málţingiđ ber nafniđ „Spítalinn rís“ og fer fram á Hótel Reykjavík Natura í Vatnsmýrinni. Málţingiđ hefst kl. 16 og er öllum opiđ á međan húsrúm leyfir.

Dagskráin er sem hér segir: 

Setning
Anna Stefánsdóttir, formađur stjórnar Spítalans okkar

Uppbygging Landspítala - tímamót viđ Hringbraut
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala

Viđ og spítalinn
Guđrún Nordal, forstöđumađur Árnastofnunar

Hringbrautarverkefniđ á fullri ferđ
Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri NLSH

Lokaorđ 
Heiđa Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi

Fundarstjóri verđur Garđar Garđarsson lögmađur

 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is