Margir fyrrverandi ráđherrar heilbrigđismála voru viđstaddir skóflustunguna

„Ţetta var einstaklega ánćgjuleg athöfn enda markar hún upphaf uppbyggingar Landspítala viđ Hringbraut. Samhliđa ţví ađ framkvćmdir viđ sjúkrahóteliđ hefjast heldur fullnađarhönnun međferđarkjarnans áfram en fjölmargir starfsmenn taka ţátt í ţeirri vinnu. Óhćtt er ţví ađ segja ađ mikill kraftur sé í uppbyggingarstarfinu“.

Ţetta kemur fram í pistli Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans. Hér má sjá myndband frá athöfninni sem fylgir pistli Páls. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is