Megin áhersla á kynningarstarfiđ

Anna Stefánsdóttir formađur stjórnar kynnti helstu verkefni stjórnarinnar á ađalfundi samtakanna. Ţar kom m.a. fram ađ megin áherslur stjórnar hafi veriđ öflugt kynningarstarf, ađ vinna tillögu ađ mögulegri fjármögnunarleiđ fyrir byggingaframkvćmdirnar, ađ afla samtökunum stofnfélaga og halda úti vefmiđlum. Stofnađir voru fjórir verkefnahópar til ađ vinna ađ ţessum verkefnum međ stjórn. Verkefnahópur um kynningarmál setti fram tillögu á haustmisseri um hvernig standa ćtti ađ ţeim málaflokki og í kjölfariđ var ákveđiđ ađ leita styrkja til ađ kosta kynningarstarfiđ. Gekk ţađ vonum framar.  Óhćtt er ađ segja ađ kynningarstarfiđ hafi veriđ frjótt og skemmtilegt á haustmisserinu. Ţađ skilađi samtökunum fjölda fylgismanna og vakti umtalsverđa athygli sem án efa skilar sér í auknum skilningi á ţví mikilvćga málefni sem Spítalinn okkar stendur fyrir. 

Skýrslu stjórnar má lesa í heild sinni hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is