Uppbygging í augsýn

Innan fárra vikna hefjast byggingaframkvćmdir á lóđ Landspítala viđ Hringbraut. Fljótlega verđur tekin fyrsta skóflustungan ađ sjúkrahótelinu sem er fyrsta nýbygging nýs Landspítala viđ Hringbraut. Sjúkrahóteliđ verđur tekiđ í notkun áriđ 2017. Ţar verđur rými fyrir 76 einstaklinga og ađ auki geta fjölskyldur dvaliđ ţar. Innangengt verđur frá sjúkrahótelinu á Landspítala. Međ tilkomu sjúkrahótels mun ađstađa fyrir sjúklinga og ađstandendur breytast mikiđ til batnađar m.a. fyrir íbúa af landsbyggđinni og styrkir Landspítala enn frekar sem ţjóđarsjúkrahús.

Forhönnun nýs međferđarkjarna er lokiđ. Margir starfsmanna Landspítala hafa veriđ ţátttakendur í hönnunarferlinu sem er afar tímafrekt og hafa á ţriđja hundrađ starfsmenn unniđ hörđum höndum međ ráđgjöfum og hönnuđum ađ skipulagi gjörgćsludeilda, legudeilda, bráđamóttöku og skurđstofa. Sú vinna gekk vel og almenn ánćgja starfsmanna ađ taka ţátt í ţessari vinnu. 

Vinna er hafin viđ fullnađarhönnun s.k. međferđarkjarna sem er stćrsta byggingin af nýbyggingum Landspítala, 56.000. m˛. Međferđarkjarninn mun hýsa alla bráđastarfsemi spítalans, sem nú er á fimm stöđum, og einnig allar skurđstofur Landspítala sem nú eru í fjórum húsum. Ţar verđur einnig sameinuđ gjörgćsludeild, sem nú er í tveimur húsum og á Hringbraut í elstu byggingunni í lélegu húsnćđi. Í međferđarkjarnanum verđa einnig myndgreining, hjartaţrćđingarstofur og 240 legurými.

Ţetta er međal ţess sem kemur fram í grein Ölmu og Önnu en greinina má lesa í heild sinni hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is