Verkefnahópur um fjármögnun

Verkefnahópur um fjármögnun nýbygginga Landspítala hélt sinn fyrsta fund í dag. Í hópnum sitja Elín Jónsdóttir, Garđar Garđarsson, Jón Finnbogason, Jón Ólafur Ólafsson, Kristín Halldórsdóttir, Sigurđur Ţórđarson, Svana Helen Björnsdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson sem er formađur hópsins.   Öll eru ţau stofnfélagar í Spítalanum okkar.

Garđar Garđarsson, varaformađur Spítalans okkar stjórnađi fundi í fjarveru formanns. Á fundinum  voru rćddar ýmsar leiđir til ađ fjármagna nýbyggingar Landspítala en ekki voru settar fram tillögur ţar ađ lútandi. Nokkrir valkostir voru rćddir sem unniđ verđur úr. Einnig var fariđ vel yfir ţau lög sem gilda um nýbyggingar Landspítala og hvađa áhrif ţau kunna ađ hafa á leiđir til fjármögnunar.  Verkefnahópurinn  fundar aftur á nćstu vikum. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is