Vill selja eignir ríkisins

Kristján Ţór Júlíusson heilbriđisráđherra er hlynntur sölu eigna til ađ fjármagna nýbyggingar Landspítala. Ţetta kemur fram í viđtali viđ ráđherra í Fréttablađinu í dag. Ţar segir ráđherra m.a ađ ekki sé hćgt ađ draga byggingarframkvćmdir á langinn.

Ráđherra sagđi međal annars: Ég held ađ ţađ sé líka almennur vilji í ţjóđafélaginu ađ viđ rekum hér heilbrigđisţjónustu sem stenst samanburđ. Liđur í ţví ađ halda ţeirri stöđu er ađ geta búiđ sjúklingum fyrirmyndar ađstöđu og starfsfólki sömuleiđis, sem er í mínum huga löngu tímabćrt.

Allt viđtaliđ má lesa hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is