14. fundur stjórnar

14. stjórnarfundur  haldinn 24. nóvember kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir,  Bjarney Harđardóttir, Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson.  Anna Elísabet Ólafsdóttir bođađi forföll.

Gestir fundarins voru Magnús Heimisson og Jóhannes M. Gunnarsson

 1.   Fundargerđ 12. og 13. fundar samţykktar og undirritađar

2.    Kynningarmál;  Viđburđur í Ráđhúsi Reykjavíkur  - Magnús Heimisson kynnti undirbúninginn  vegna viđburđarins í Ráđhúsi Reykjavíkur 27. 28. og    29.  nóvember. Auglýsingar birtast bćđi í prentmiđlum, netmiđlum og ljósvakamiđlum. Einnig verđa sendir kynningapóstar á starfsmenn ţingflokka Alţingis, á Stjórnarráđiđ á velferđarsviđ Borgarinnar og nágrannasveitarfélögin. Einnig verđur auglýst á heimasíđunni og Facebook síđunni.  Rćtt um yfirskrift viđburđarins og ákveđiđ ađ nota „ Spítalinn okkar - allra hagur“.

Dagskrá málţingsins. Málţingiđ verđur fimmtudaginn 27. nóvember frá kl. 14.00 – 16.00. Dagskráin hefst međ ávarpi borgarstjóra og lýkur međ ávarpi heilbrigđisráđherra. Einnig flytur forstjóri Landspítala erindi. Fundarstjóri verđur Gunnar Hansson, leikari og útvarpsmađur.  Ákveđiđ á fá mann til ađ taka viđburđin upp. Stjórnin lýsti ánćgju sinni međ dagskrána

3.    Starfiđ á vormisseri.

Umrćđa varđ um kynningarmálin, ákveđiđ ađ ţeim verđi haldiđ áfram. Einnig kom upp sú hugmynd ađ nýta 100 ára afmćlisáriđ vegna kosningaréttar kvenna til ađ kynna byggingaáformin, enda mikil tenging milli byggingasögu Landspítala og kvennahreyfingarinnar í landinu. Anna  hitti framkvćmdastjóra afmćlisársins á fundi hjá Kvenfélagasambandi Íslands, ţćr ćtla ađ hittast aftur á nýju ári.  Rćtt um ađ hafa lokađ málţing um fjármögnunarleiđir og bjóđa einstaklingum. Anna mun rćđa viđ einn stofnfélaga um ađ undirbúa slíkt málţing međ stjórninni

 4.    Önnur mál.    Nćsti fundur stjórnar verđur 8. des.

Fundi slitiđ kl. 18.00

Anna Stefánsdóttir  ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is