29. fundur stjórnar

29. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 21. september 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir. Forföll: Ţorkell Sigurlaugsson.

Gestur fundarins var Magnús Heimisson almannatengill.

Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđir 26. og 28. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Stađa byggingaverkefnisins; Hönnun međferđarkjarna: Formađur kynnti stöđuna á byggingaverkefninu. Fullnađarhönnun er hafin og eitt af fyrstu verkefnunum er rýnivinna međ starfsmönnun Landspítala sem leidd verđur af ráđgjafa frá Virgina Mason sjúkrahúsinu í US. Myndir og nánari upplýsingar um rýnisvinnna má nálgast á heimasíđu Nýs Landspítala (www.nyrlandspitali.is).                         Útbođ í sjúkrahótel: Útbođsferli er í gangi og verđa tilbođ opnuđ ţann 20. október.                                                                          Verkefniđ almennt: Fram kom hjá fundarmönnun ađ ánćgjulegt vćri ađ sjá ađ áćtlanir ársins um útbođ og framkvćmdina almennt vćru ađ standast nokkuđ vel. Einnig kom fram ađ samkvćmt framlögđu fjárlagafrumvarpi fyrir 2016 ţá vćru framlög til verkefnisins samkvćmt núverandi áćtlun bygginganefndarinnar.
  3. Kynningarmál;  Málţing 13. október - dagskrá: Formađur kynnti stöđu málsins. Veriđ er ađ leggja lokahönd á allan undirbúning. Málţingiđ verđur haldiđ á Icelandair Hótel Reykjavik Natura. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn.  Samstarf viđ Hringbraut.is: Formađur kynnti stöđu málsins. Rćtt var um markmiđ og nálgun verkefnisins, fjámögnun og framkvćmd. Formađur mun vinna máliđ áfram í samstarfi viđ stjórnarmenn.                                                                                                           Samstarf viđ Ţekkingarmiđlun: Ţessum liđ var frestađ ţar til á nćsta fundi stjórnar.                                                                             Önnur kynningarmál: Rćtt um ýmis önnur  kynningarverkefni sem veriđ er ađ skođa.
  4. Önnur mál; Fjármál samtakanna: Greiđsluseđlar vegna félagsgjalda verđa sendir út í september. Rćtt almennt um fjámögnun samtakanna. Nokkur mál í gangi tengd fjármögnun sem formađur og stjórnarmenn munu vinna áfram ađ.

 Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 5. október kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is