3. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 3. stjórnarfundur  haldinn 5.maí kl. 15.00 í Heilsuverndarstöđinni.

Mćtt voru: Anna Elísabet Ólafsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Bjarney Harđardóttir, Garđar Garđarson og Ţorkell Sigurlaugsson. Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur Ólafsson bođuđu forföll

 1)      Fundargerđ undirrituđ

2)      Vefsíđa samtakanna sýnd. Ánćgja međ hana. Vefsíđan verđur tilbúin á nćstu dögum, skjámynd af henni sýnd á ársfundi Landspítala sem haldin var 6.maí.

3)      Ákveđiđ var ađ verkefnahópar fćru ađ hittast.  Fundarmenn sammála um ađ mikilvćgt sé ađ minnsta kosti einn stjórnarmađur sé í hverjum verkefnahóp, leiđi hópastarfiđ og upplýsi stjórn reglulega um ţađ sem ţar fer fram.  Ákveđiđ ađ Garđar, Ţorkell og Jón Ólafur verđi í fjármögnunarhópnum, Bjarney verđi í kynningarhópnum, Gunnlaug verđi í verkefnahóp um öflun nýrra stofnfélaga, Anna Elísabet í samfélagsmiđla- og vefhóp og Anna St. í fjáröflunarhópnum.  Einnig rćtt ađ nauđsynlegt sé ađ fá ţekkingu frá Landspítala inn í kynningarhópinn og ákveđiđ ađ Anna rćđi viđ Maríu Heimisdóttur, framkvćmdastjóra.

4)      Önnur mál:

a)       Umrćđur um stefnu, markmiđ og áherslur samtakanna og tímaramma verkefnisins.

b)      Anna sendir rćđu formanns sem verđur flutt á ársfundi Landsspítala í pósti til stjórnarmanna.

 

Fundi slitiđ kl. 17.00

Fundargerđ ritađi Bjarney Harđardóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is