32. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök  um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 32. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 2. nóvember 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll bođuđu Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.  

 Gestur fundarins voru félagar frá Betri spítala á betri stađ  ţau Guđjón Sigurbjartsson, Gestur Ólafsson og Kristín Gunnarsdóttir.

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđ 31. fundar samţykkt og undirrituđ.
  2. Fundur međ félögum úr samtökunum Betri spítali á betri stađ. Fundarmenn kynntu sig. Formađur Spítalans okkar kynnti landsamtökin, tilurđ, tilgang og markmiđ. Í framhaldi kynntu gestirnir frá Bsbs sína sjónarmiđ. Í lokin voru umrćđur um mismunandi sjónarmiđ samtakanna án ţess ađ ţađ leiddi til einhverrar sameiginlegrar niđurstöđur.
  3. Önnur mál.  Engin.

 Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 16. nóvember kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is