33. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 33. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 16. nóvember 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.  

 Gestur fundarins var Gunnar Svavarsson, formađur stjórnar Nýs Landspítala.

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

1. Fundargerđ 32. fundar samţykkt og undirrituđ.

2.  Skipulag byggingaverkefnisins og starf bygginganefndar á nćstu misserum:  Formađur bauđ Gunnar velkominn. Hann kynnti vćntanlegt skipulag bygginaverkefnisins, verkferla, fyrirkomulag samráđshópa og starf bygginganefndar á komandi misserum. Í framhaldi af kynningunni sköpuđust umrćđur um skipulagiđ, eftirfylgni og framgang verkefnisins ásamt hagsmunaađilastjórnun og kynningu á verkefninu fyrir alţjóđ.

3. Samstarf Spítalans okkar or bygginganefndar:  Rćtt var um mögulegt samstarf Spítalans okkar og samráđshóps um kynningamál. Hugmynd kom fram um ađ ađilar hittust á hugarflugsfundi í byrjun nćsta árs og rćddu kynningarmálin. Formađur vinnur máliđ áfram.

4. Kynningarstarfiđ framundan:  Ekki sérstaklega rćtt fyrir utan liđ 3. hér á undan.

5. Önnur mál:  Engin.

Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 14. desember kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is