35. fundur stjórnar

35. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 11. janúar 2016 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.  

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

1. Fundargerđ 33. fundar samţykkt og undirrituđ.

2.  Fundaröđ Pírata um Nýjan Landspítala, umrćđur og ţátttaka Spítalans okkar. Fram kom ađ fyrsti fundur í fundaröđ Pírata um Nýjan Landspítala hafi veriđ í desember sl. Stjórnarmenn Spítalans okkar hafa fylgst međ umrćđunni og var formađur Spítalans okkar međ innlegg á málţingi Pírata um máliđ síđastliđinn laugardag. Samtökin munu halda áfram ađ fylgjast međ umrćđunni og vinnu Pírata um máliđ.

3. Fréttir af byggingaverkefninu. Fram kom ađ búiđ vćri ađ ráđa nokkra nýja starfsmenn til verkefnisins og einnig vćri búiđ ađ leigja húsnćđi fyrir starfsemina. Framkvćmdir eru hafnar viđ byggingu sjúkrahótelsins. Heibrigđisráđherra hefur skipađ nefnd sem fjalla á um hver eigi ađ vera kjarnaverkefni sjúkrahótelsins og mun hún skila niđurstöđum fyrir voriđ.  Ţorkell Sigurlaugsson er formađur nefndarinnar.

4. Önnur mál. Rćtt var um hvernig best vćri ađ bregđast viđ rangfćrslum og rangtúlkun í fjölmiđlum sem tengist uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut. Máliđ verđur rćtt áfram á nćstu fundum.  Rćtt um mikilvćgi ţess ađ uppfćra reglulega heimasíđu- og fésbókarsíđu samatak-anna.  Ađalfundur samtakanna verđur haldinn ţann 15. mars frá 16-18.  Formađur mun rita fundargerđ 34. stjórnarfundar.   Fram kom ađ taka ćtti skóflustungu ađ nýju húsnćđi viđ Landspítala Hringbraut sem byggja á utan um jáeindaskannann sem Íslensk erfđagreining fćrđi ţjóđinni ađ gjöf á sl. ári.

Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 25. janúar kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is