37. fundur stjórnar

37. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 15. febrúar 2016 kl. 12:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir. Forföll: Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson.  

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

1. Fundargerđ 35. fundar samţykkt og undirrituđ.

2. Undirbúningur ađalfundar og málţings tengt honum.  Fram kom ađ undirbúningur ađalfundar og málţingsins gengi vel. Ađalfundurinn verđur međ hefđbundinni dagskrá og veriđ er ađ skipuleggja dagskrá málţingsins. Formađur er ađ setja saman skýrslu stjórnar og mun senda hana til stjórnarmanna til samţykktar. 

3. Kynningarmál – framhald umrćđna frá síđasta fundi.  Formađur greindi frá stöđu kynningarmála. Fram kom ađ veriđ vćri ađ rćđa viđ nokkur félög/samtök um ađ skipuleggja sameiginlegan morgunfund eđa málstofu til ađ kynna og rćđa verkefni um uppbyggingu Landspítala. Rćtt var ađ mikilvćgi ţess ađ halda áfram ađ miđla og skapa opna umrćđu um ađ framkćmdir viđ uppbyggingu Landspítala héldu áfram án nokkurra tafa.

4. Önnur mál. Rćtt um stöđuna á byggingarframkvćmdum sjúkrahótelsins ásamt ţví ađ rćđa mismunandi rekstrarform sambćrilegrar ţjónustu í nágrannalöndunum.

Fundi slitiđ kl. 13:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 29. febrúar kl. 12:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is