39. Fundur stjórnar

39. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 14.mars 2016 kl. 12:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.

 Anna setti fundinn, sem er ekki atkvćđabćr vegna forfalla stjórnarmanna.

 

  1. Ađalfundur verđur haldinn 15. mars . Ársreikningur komin úr frá endurskođendum. Fariđ yfir hann, formađur mun fá undirskrift allra stjórnarmanna fyrir ađalfund.  Skýrsla stjórnar tilbúin og verđur send öllum stjórnarmönnum í tölvupósti til samţykktar. Skýrslan verđur sett á heimasíđuna ađ loknum ađalfundi.  Dagskrá málţingsins var auglýst í fjölmiđlum um helgina.
  2. Tillaga Oddnýjar um viđburđ í tilefni á 2. ára afmćli samtakanna rćdd. Áhugi er á ađ samtökin láti í sér heyra af ţví tilefni t.d međ greinaskrifum, fréttum á heimasíđu og fćrslum á facebook. Nánar rćtt á nćsta fundi.
  3. Önnur mál.  Engin

Fundi slitiđ kl. 13:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 4. mars  kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Anna ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is