40. Fundur stjórnar

40. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 4. apríl 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Oddný Sturludóttir

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ  til dagskrár.

  1. Fundargerđir 37. og 39. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Stjórnin skipti međ sér verkum. Ţorkell Sigurlaugsson verđur varaformađur, Gunnlaug Ottesen verđur ritari og Kolbeinn Kolbeinsson verđur gjaldkeri.
  3. Ađaláherlsan í starf samtakanna nćstu mánuđi verđur kynningarstarfiđ. Formađur hefur samband viđ formann BSRB varđandi mögulegt samstarf viđ samtökin um málstofu um uppbyggingu Landsítala. Rćtt um hvernig efla megi facebook og koma sjónarmiđum Spítalans okkar víđar innan ţess netmiđils.  
  4. Kynningar í tengslum viđ 2ja ára stofnafmćli. Greinar, sem birtar hafa veriđ undanfarin ár um uppbyggingu Landspítala verđa settar á facbook á hverjum degi ţessa viku. Formađur sendir félögum póst međ samantekt um stöđu verkefnisins. Stjórnarmenn skrifa greinar í dagblöđ.
  5. Önnur mál.  Stjórnin fundar annan hvern mánudag kl. 12.00 ađ Skúlagötu 21 fram ađ sumarleyfi.

Fundi slitiđ kl. 13:20

Nćsti fundur verđur mánudaginn 18. apríl  kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Anna ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is