44. Fundur stjórnar

44. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 22. ágúst  2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Kolbeinn Kolbeinsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson Forföll: Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Oddný Sturludóttir.

 Gestur fundarins var Magnús Heimisson, almannatengill og Jóhannes M. Gunnarsson, lćknir.

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ  til dagskrár.

  1. Fundargerđ, undirritun frestađ
  2. Undirbúningur funda međ stjórnmálaflokkum. Búiđ er ađ hafa samband viđ flesta stjórnmálaflokka/hreyfingar sem bjóđa fram til Alţingis í haust. Fundir međ ţeim verđa á nćstu dögum og vikum. Áherslur Spítalans okkar á fundunum eru ađ kynna stöđuna á verkefninu og ađ ekkert verđi til ađ tefja ţćr framkvćmdir sem hafnar eru og áćtlađar eru á nćstu árum svo fyrsti áfangi bygginganna rísi í samrćmi viđ ţćr.  Jóhannes M. Gunnarsson verđur međ stjórnarmönnum á fundunum.
  3. Undirbúningur málţings í október. Málţingiđ verđur 6. október kl. 16.00 á Hótel Nordica. Rćtt ađ ţema málţingsins verđi í anda ţess ađ framkvćmdir eru hafnar á  Hringbrautarlóđinni og verkefninu miđar vel áfram. Páll Matthíasson og Gunnar Svarvarsson verđa međ erindi. Vantar konu til ađ vera međ erindi. Stjórnin vinnur áfram í ađ finna hana.
  4. Önnur mál:

Stjórnarfundir á haustmisseri. Ákveđiđ ađ funda 2var í mánuđi nćsti fundur verđur 6. september kl. 12.00

Fundi slitiđ kl. 12:55

Anna  ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is