45. Fundur stjórnar

45. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 6. september 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Jón Ólafur Ólafsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir. Gestur fundarins var Magnús Heimisson, almannatengill.

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ  til dagskrár.

  1. Fundargerđir 43. og 44. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Undirbúa málţing 6. október n.k.  Formađur fór yfir stöđuna á undirbúningi málţingsins. Veriđ er ađ setja saman dagskrána og ganga frá öđrum ţáttum undirbúningsins. Rćtt um ţema málţingsins tillaga um „Spítalinn rís“. Málţingiđ verđu haldiđ í bíósala hótel Natura.
  3. Fundir međ stjórnmálaflokkum/-hreyfingum – upplýsingar og umrćđa.  Formađur fór yfir stöđu verkefnisins. Fram kom ađ búiđ vćri ađ hitta ţrjá flokka/-hreyfingar af sjö. Stefnt er ađ ţví ađ hitta alla flokka/-hreyfingarnar.
  4. Önnur mál:   Fariđ var yfir stöđuna á lokahönnun međferđarkjarnans.  Fariđ var yfir stöđuna á byggingu Sjúkrahótelsins.

Fundi slitiđ kl. 12:55

Nćsti fundur verđur mánudaginn 19. september kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is